 
Festu hleðslutækið við stýrið
Til að festa hleðslutækið og Nokia-
farsímann við stýrið skal nota Nokia 
CR-124 reiðhjólahaldarann sem fylgir 
með. Haldarinn er aðeins hannaður 
fyrir einfalda farsíma (monoblock).
Settu haldarann ofan á og 
hleðslutækið undir handfangið á 
stýrinu (21). Þræddu ólar haldarans í 
gegnum götin hjá hleðslutækinu (22).
Haldaranum fylgir plastpoki. Hægt er 
að setja farsímann í pokann á meðan 
hann er hlaðinn.
 
ÍSLENSKA