 
Snúrurnar tengdar
Til að tengja snúrur hleðslutengisins 
við rafmagnsvírinn sem fastur er við 
rafalinn og jarðvírinn sem fastur er við 
festinguna skal ýta endum snúranna 
og víranna inn í hvern annan eftir því 
sem við á (23).
Festu vírana við stýrisásinn með 
færanlegu festingunum sem fylgja 
með. Gættu þess að hleðslutækið sé 
fest á réttan hátt (26).
Til að aftengja snúru hleðslutækisins 
frá rafmagns- eða jarðvírnum skal 
halda við tengi þeirra, snúa öðru hvoru 
tenginu (24) og toga þau hvort frá 
öðru (25).