 
Tengdu farsímann við stýrið
Settu farsímann á haldarann. Hertu 
varlega á haldaraólunum og þræddu 
þær í kringum efri og neðri hluta 
farsímans (27). Tryggja þarf að 
farsíminn sitji fastur og sé festur 
á réttan hátt (28).
Til að haldarinn sé fastur við stýrið 
þegar ekki er verið að nota hann skal 
herða ólarnar yfir stýrið og þræða þær 
bak við flipana á hleðslutækinu (29). 
Gakktu úr skugga um að haldarinn sé 
tryggilega á sínum stað (30).