 
Rafallinn festur upp við dekkið
Til að festa rafalinn upp við dekkið 
skal hafa núningskeflið í réttri stöðu, 
hæð og fjarlægð frá dekkinu (14) svo 
að það snerti hliðar dekksins á réttan 
hátt þegar ýtt er á handfangið (15). 
Hagræðið rafalnum með 
stillingaboltanum (16).
Keflið er losað frá dekkinu með því að 
toga rafalinn burt frá dekkinu (17).